Hér eru nokkur myndbönd til að búa sig undir erfiðan öndunarveg námskeið á 30. október
Markmið er að ræða um tilfelli, hvernig við myndum nálgast það og þekkja búnaðir okkar.
Fiberoptic
Við erum með flótt Fiberoptic Ambu Bronchocope sem við getum nota fyrirbarkaþræðing. Hvernig á að vinna með það sjálft er ekki svo flókið og ein leiðin til að æfa sig er með nef- og nefsjárspeglun.
Að muna. Ambu Bronchoscope Large er fyrir 7.0 tuba og stærri, og Medium er fyrir 6.0 tuba og stærri.
Hér er myndband frá Rich Levitan, öndunarveg “guru” í BNA.
Öndunarvél myndmand
Hér eru tvær kvikmyndir um hvernig á að stjórna öndunarvélinni okkar. Ég get ekki ítreka svo míkið að allir intubera sjúklingar verða að vera tengja á öndunarvél.
Háflæðisúrefnisvél
Við fengum nýlega Airvo 2, háflæðisúrefnisvélin og við erum að kynnast því. En við munum nota það aðallega við normocapnic öndunarbilun, fyrir forgjöf súrefnis fyrir barkaþræðing eða fyrir sjúklingar sem þola ekki CPAP/BiPAP.
Hvernig að setja upp vélin saman :
Og hvernið að þrifa :
Difficult airway algorithm
This great movie explains well the philosophy that differs when intubating sick patients in the Emergency department
The importance of resuscitating the patient before the intubation, optimizing all the parameters because the First Pass success is so important.
The bottom line: expect the best, prepare for the worst.
